Skipaskagi er ræktunarnafn hjónanna Jóns Árnasonar og Sigurveigar Stefánsdóttur á Akranesi.
Það nafn fengu þau samþykkt árið 2006.
Skipaskagi var tilnefnt til ræktunarverðlauna ársins 2008. Sama ár var Skipaskagi valið ræktunarbú Vesturlands af Hrossaræktarsambandi Vesturlands.