Skaginn frá Skipaskaga fór í sinn fyrsta dóm á Mið-Fossum í vikunni.
Hann fékk fyrir sköpulag 8,63. Fyrir hæfileika 8,33 og í aðaleinkunn 8,45.
Hann mældist 149 cm. á stöng. Dómurinn er hér fyrir neðan.
Við erum alveg í skýjunum með hann, ekki síst þar sem við erum viss um að þessi stóri, fallegi hestur á e
Stefnan er á að taka inn í byrjun desember og við erum með mjög spennandi hross á 5.vetri.
T.d. Skaginn, Skírnir, Veisla og Kjarnveig.
Skaginn er undan Álfi frá Selfossi og Össu frá Akranesi sem fékk 8,31 bæði fyrir byggingu og hæfileika. Hún er undan Meið frá Miðsitju Kröflusyni.
Við vitum allavega að hann er mjög ef
Auður frá Skipaskaga fékk 8,68 í aðaleinkunn á kynbótasýningu í Basselthof í Þýskalandi núna í vikunni sem leið. Hún fékk fyrir sköpulag 8,38 og fyrir hæfileika 8,88!
Þar með er hún hæst dæmda íslensk fædda hryssa ársins!
Þórður Þorgeirsson sýndi Auði, en hann og Karly Zingsheim keyptu hana af okkur veturinn 2012 og fór hún
Fréttaþurrðin á þessari heimasíðu er orðin alveg geigvænleg og ekki seinna vænna að reyna að bæta úr því!
Síðasti vetur var okkur erfiður að mörgu leyti og þá hvarf löngunin til að deila því með lesendum þessarar heimasíðu. En þar sem þessi síða er ekki síst fyrir okkur sjálf til þess að halda utan um hrossahaldið hjá okku